Ertu með ferðatösku eða dugar handfarangurinn?

Athugið að farangursheimild er ekki innifalin í grunnfargjaldinu en hægt er að kaupa heimild fyrir töskur og annan farangur. Sjá einnig:
Hvað er innifalið í fargjaldinu? Við mælum með því að ganga frá farangursheimild við bókun eða á vefnum hið minnsta 24 tímum fyrir brottför. Eftir þann tíma er hægt að kaupa farangursheimild í
vefinnritunargáttinni allt að klukkutíma fyrir flug. Athugið að það er alltaf ódýrara að kaupa farangursheimild um leið og flugið er bókað.