Hvað er Kiwi.com?
Við erum að tengja!
Nú getur þú fundið spennandi tengiflug til framandi áfangastaða eins og Hawaii, Hong Kong og Marrakech með flugleitarsíðunni Kiwi.com þegar þú bókar flug með WOW air.
Af hverju að bóka með WOW air og Kiwi.com?
Kiwi.com finnur hagstæðasta tengiflugið frá yfir 700 flugfélögum um heim allan og sameinar flugin þín í eina bókun. Jafnframt tryggir Kiwi.com endurgreiðslu, eða bókar fyrir þig nýtt flug þér að kostnaðarlausu ef þú lendir í seinkunum; fluginu þínu er aflýst eða breyting verður á bókuninni þinni. Þú getur kynnt þér ábyrgðarskilmála Kiwi.com hér.- Gestir sem bóka tengiflug með Kiwi.com þurfa að sækja farangur milli fluga, innrita sig í næsta flug og fara aftur í gegnum vegabréfaeftirlit og vopnaleit.